Karen Mjöll - SNICKERS - MARENGS BOMBA

September 17, 2018

Ég sýndi frá því á snapchat þegar ég var að undirbúa 1 árs afmælið hennar Önju. Við bökuðum snickers marengs tertu sem gjörsamlega sló í gegn og langaði mig að deila uppskriftinni með ykkur.

 

 

SNICKERS MARENGS

 

5 eggjahvítur

2 dl sykur

2 dl púðursykur

 -- Þessi hráefni eru stífþeytt saman --

 

1 1/2 bolli rice krispies

1 bolli kókosmjöl

-- Þessum hráefnum er blandað varlega út í eggjahvíturnar --

 

Hráefnin eru sett í 2 hringlaga form og inn í ofn í 150 gráður í ca 45-50 mínútur (Við gerðum 2falda uppskrift og settum á 2 bökunarplötur)

 

 

Á MILLI

 

1-2 stór snickers í litlum bitum

1/2 líter þeyttur rjómi

 

 

OFAN Á

 

5 eggjarauður

4 msk sykur

-- Þessum hráefnum er þeytt saman --

 

2 snickers brædd í 60-100gr smjöri

-- Leyft að kólna aðeins og blandað útí eggjablönduna --

 

-- Þessi blanda er látin kólna áður en sett er yfir tertuna --

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Karen Mjöll 

 

Share on Facebook
Share on Twitter
Please reload

YKKUR ER VELKOMIÐ AÐ FYLGJAST MEÐ OKKUR HÉRNA!

  • Black Instagram Icon

@MAMIITA_COM

  • Black Snapchat Icon

@MAMIITA.COM

RECENT POST

October 24, 2018

October 17, 2018

September 23, 2018

August 17, 2018

Please reload

  • Grey Snapchat Icon
  • Grey Snapchat Icon
  • Grey Snapchat Icon
  • Grey Snapchat Icon
  • Grey Snapchat Icon
  • Grey Snapchat Icon
  • Grey Snapchat Icon
MAMIITA.COM 
 
anitayr96 
 
annyth
eyruntelma
fanneysandra
 
hhilmars
karenmjolla

© 2017 - Mamiita​.