Undirbúningur fyrir litla hnoðrann

September 7, 2018

Ég ákvað að skella í svipaðann lista og ég var með fyrir Brynjar Leó áður en hann fæddist en ég fer alveg að detta í hreiðurgerðar tímabilið og get ekki beðið. Það er best í heimi að undirbúa fyrir krílin og finnst mér gott að skrifa svona lista og feitletra þegar ég er búin að kaupa eða finna til hlutina. Þetta er alls ekki tæmandi listi en þetta eru hlutir sem ég man eftir að hafa notað mikið með Brynjar Leó og mun ég eflaust bæta einhverju við þegar nær dregur. 

Mikið af þessu eigum við síðan við áttum Brynjar Leó en ýmislegt sem þarf að kaupa og græja. 

 

Brynjar Leó rúmlega 2vikna 

 

 

Svefn

 • Rúm 

 • Hlífðarlak

 • Rúmföt (sængurver og lök)

 • Ungbarnasæng 

 • Órói

 • Hreiður (babynest)

 

Skiptiaðstaða og baðtími

 • Bali

 • Handklæði

 • Þvottapokar 

 • Naglaklippur

 • Nefsuga

 • Eyrnapinnar

 • Skiptidýna

 • Undirbreiðslur

 • Bleyjur + blautþurrkur + box

 • Bossakrem 

 • Hitamælir + baðhitamælir

 

Brjóstagjöf / pelagjöf

 • Brjóstainnlegg

 • Brjóstakrem

 • Mexíco hattar

 • Gjafapúði 

 • Gjafahaldari 

 • Peli 

 • Brjóstapumpa

 • Babybrezza pelavél

 

 

Í bílinn

 • Bílstóll og base

 • Bílstólapoki 

 • Spegill í bílinn

 

Annað

 • Baby björn burðarpoki  

 • Snuð + snuddubönd

 • Leikteppi

 • Ömmustóll / róla

 • Kerrupoki

 • Matarstóll 

 

- Aníta Ýr

 

 

 

 

Share on Facebook
Share on Twitter
Please reload

YKKUR ER VELKOMIÐ AÐ FYLGJAST MEÐ OKKUR HÉRNA!

 • Black Instagram Icon

@MAMIITA_COM

 • Black Snapchat Icon

@MAMIITA.COM

RECENT POST

October 24, 2018

October 17, 2018

September 23, 2018

August 17, 2018

Please reload

 • Grey Snapchat Icon
 • Grey Snapchat Icon
 • Grey Snapchat Icon
 • Grey Snapchat Icon
 • Grey Snapchat Icon
 • Grey Snapchat Icon
 • Grey Snapchat Icon
MAMIITA.COM 
 
anitayr96 
 
annyth
eyruntelma
fanneysandra
 
hhilmars
karenmjolla

© 2017 - Mamiita​.