Hildur - Fyrirhafnarlausir partýréttir

May 10, 2018

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Við fórum á Allir geta dansað um daginn með vinapari sem kom til okkar í smá fordrykki og narsl. Ég bauð uppá þessa súper einföldu rétti sem tekur enga stund að græja. Pólarbrauðið er í svo miklu uppáhaldi hjá mér að ég gæti borðað þetta í öll mál. 

Nú er Eurovision um helgina og örugglega einhverjir á leið í partý og ég mæli eindregið með því að prófa þessa rétti.

 

Hráskinku & klettasalat pólarbrauð
1 pakki pólarbrauð

1 pakki hráskinka

Klettasalat
Smjör

Pipar

 

Aðferð: Pólarbrauðið ristað í brauðrist, smurt með smjöri, hráskinkan og klettasalatið sett yfir og nýmalaður pipar muldur yfir. 

 

Flatkökur með avókadó

Flatkökupakki

Avókadó
Lime
Vorlaukur
Rauður chili
Salt og pipar
 

Beikondöðlur

Döðlur
Beikon

Aðferð: Beikonið vafið utan um döðlurnar og sett í eldfast mót. Bakað í ofni við 200 gráður þar til beikonið er komið með góðan lit.

 

Njótið vel!
Hildur 

 

 

 

  

Share on Facebook
Share on Twitter
Please reload

YKKUR ER VELKOMIÐ AÐ FYLGJAST MEÐ OKKUR HÉRNA!

  • Black Instagram Icon

@MAMIITA_COM

  • Black Snapchat Icon

@MAMIITA.COM

RECENT POST

October 24, 2018

October 17, 2018

September 23, 2018

August 17, 2018

Please reload

  • Grey Snapchat Icon
  • Grey Snapchat Icon
  • Grey Snapchat Icon
  • Grey Snapchat Icon
  • Grey Snapchat Icon
  • Grey Snapchat Icon
  • Grey Snapchat Icon
MAMIITA.COM 
 
anitayr96 
 
annyth
eyruntelma
fanneysandra
 
hhilmars
karenmjolla

© 2017 - Mamiita​.