Morgunmatur:
- Hafragrautur, með td. rúsínum og kanil eða eplum og kanil.
- Chia grautur (hafrar, chia, mödlumjólk, frosin ber,stevia. Láta standa í ískáp yfir nótt.
- Próteinvöfflur/pönsur
- Boost
Millimál:
- Skyr og ávöxtur
- Ommeletta
- Egg og ávöxt/grænmeti/hnetur
- Poppkex með hnetusmjöri
- Próteinvöfflur/pönnsur
- Flatkaka (td með avakado og tómötum eða avokado og kjuklingaaleggi)
- Hrökkkex með hummus
- Ristað hafrabrauð
- Epli og hnetusmjör
Hádegismatur:
- Kjúlli, sætar og grænmeti
- Ommeletta (mín uppáhalds er með fetaosti, kjúklingaáleggi og tómötum)
- Fiskur, sætar og grænmeti
- Kjöt, brún grjón og græntmeti
- Burrito vefjur
- Fajita pizza (gróf fajita baka með td kjulla, grænmeti, ost og salsasósu)
Alltaf hægt að nota líka millimálin sem hádegismat, bara stækka máltíðina :D
Kvöldmatur:
- Kjúlli og grænmeti
- Kjúklingaasalat
- Fiskur/fiskréttur og grænmeti
- Kjöt og grænmeti
Hægt að gera hvað sem er, muna að borða fjölbreytt! Og reyna að sleppa við kolvetni eftir kl 16-17 á daginn.
Kvöldsnarl:
- Vatnsmelóna
- C-vítamín freyðitafla
- Frosin ber
- Casein prótein (hægvirkt prótein)

Ekki gleyma að borða! Hér er dæmi um hvernig dagurinn á að vera en auðvitað hefurðu þetta eftir þínum tíma :)
Morgunmatur 8
Millimál 10
Hádegismatur 12
Millimál 14
Millimál 16
Kvöldmatur 18-19
Það getur verið erfitt að halda mataræðinu, en þegar maður er að fara út af sporinu er gott að minna sig á afhverju maður byrjaði.
- Aníta Ýr

YKKUR ER VELKOMIÐ AÐ FYLGJAST MEÐ OKKUR HÉRNA!
@MAMIITA_COM
@MAMIITA.COM