Kynningarblogg!

January 12, 2018

 

Ég heiti Aníta Ýr og er 21 árs. Kærastinn minn heitir Sölvi og eigum við saman lítinn strák sem heitir Brynjar Leó. Hann er fæddur 28.apríl 2017. Við keyptum nýlega okkar fyrstu íbúð í Mosfellsbæ og erum við ótrúlega ánægð þar.

Sölvi er sjómaður og er á sjónum í mánuð í senn og heima í mánuð á móti. Ég er búin að vera í fænigarorlofi síðan Brynjar Leó fæddist en ég er að byrja að vinna aftur og hann fer til dagmömmu þangað til hann kemst inná leikskóla sem verður í vor.

 

 

 

Ég er modelfitness keppandi og mun ég koma til með að blogga um hollt mataræði, deila æfingum og uppskriftum. Einnig erum við ennþá að koma okkur fyrir í nýju íbúðinni og ýmislegt sem á eftir að gera sem væri gaman að deila með ykkur og svo bara það sem mér dettur í hug.

 

 

 

Hlakka til komandi tíma. Ef þið viljið fylgjast meira með okkur þá set ég mína samfélagsmiðla hér fyrir neðan.

 

 

                                                                                                                  -  Aníta  Ýr

 

 

Tags:

Share on Facebook
Share on Twitter
Please reload

YKKUR ER VELKOMIÐ AÐ FYLGJAST MEÐ OKKUR HÉRNA!

  • Black Instagram Icon

@MAMIITA_COM

  • Black Snapchat Icon

@MAMIITA.COM

RECENT POST

October 24, 2018

October 17, 2018

September 23, 2018

August 17, 2018

Please reload

  • Grey Snapchat Icon
  • Grey Snapchat Icon
  • Grey Snapchat Icon
  • Grey Snapchat Icon
  • Grey Snapchat Icon
  • Grey Snapchat Icon
  • Grey Snapchat Icon
MAMIITA.COM 
 
anitayr96 
 
annyth
eyruntelma
fanneysandra
 
hhilmars
karenmjolla

© 2017 - Mamiita​.