Elma Dís - Hvað á ég að gefa barninu mínu að borða?

January 6, 2018

Mér fannst alveg rosalega erfitt að ákveða hvað hann "mátti" og hvað ég átti að gefa Gabríel að borða annað en graut. En var svo að skoða á netinu og sá bókina "Hvað á ég að gefa barninu mínu að borða?" eftir Ebbu Guðný Guðmundsdóttur og ég ákvað að prufa að kaupa hana og sé alls ekki eftir því, fullt af flottum uppskriftum af bæði maukum sem hægt er að gera heima og svo aftast í bókini eru hollar og skemmtilegar uppskriftir fyrir fjölskylduna. 

Ég kýs að gefa Gabríel holla og góða fæðu og þegar hann var yngri þá maukaði ég allt sjálf hérna heima, því þá veit maður bara alveg 100% hvað það er sem hann er að fá. En auðvitað greip ég alveg í tilbúnar skvísur út í búð þegar maður var einhvað á ferðinni. 

En ég mæli alveg klárlega með þessari bók ef þið eruð í sama "vandamáli" og ég. 
 

 

En þangað til næst,

 

 

 

Share on Facebook
Share on Twitter
Please reload

YKKUR ER VELKOMIÐ AÐ FYLGJAST MEÐ OKKUR HÉRNA!

  • Black Instagram Icon

@MAMIITA_COM

  • Black Snapchat Icon

@MAMIITA.COM

RECENT POST

October 24, 2018

October 17, 2018

September 23, 2018

August 17, 2018

Please reload

  • Grey Snapchat Icon
  • Grey Snapchat Icon
  • Grey Snapchat Icon
  • Grey Snapchat Icon
  • Grey Snapchat Icon
  • Grey Snapchat Icon
  • Grey Snapchat Icon
MAMIITA.COM 
 
anitayr96 
 
annyth
eyruntelma
fanneysandra
 
hhilmars
karenmjolla

© 2017 - Mamiita​.