Hildur - Jólaþrifin 2017 með Bona

December 10, 2017

Ég setti þennan lista á Snapchat í gær við góðar undirtektir svo ég ákvað að skella honum hér inn líka. Ég elska svona to-do lista sem hægt er að haka við þegar eitthvað klárast - gerir þrifin miklu skemmtilegri.

 

Við ætlum að byrja á því í dag að djúpþvo gólfin með Bona Deep Cleanernum sem ég fékk í Gólfefnavali í vikunni.  Ég er búin að eiga venjulegu Bona moppuna í 3 ár núna og ELSKA hana!
Deep Cleanerinn er góð viðbót sem maður notar miklu sjaldnar, aðeins stöku sinnum á ári og eftir veislur eða slíkt þegar gólfin þurfa að vera tekin rækilega í gegn. Mér finnst frábært að taka gólfin vel í gegn örlítið fyrr og halda þeim svo við  með því að nota venjulega hreinsinn.

 

Leiðbeiningar um notkun moppunar:

 

Ég sýni frá notkun moppunar á Snapchat í dag, gef aukavinning frá Bona og afsláttarkóða - mæli með því að fylgjast með í dag!

 

 

 

Share on Facebook
Share on Twitter
Please reload

YKKUR ER VELKOMIÐ AÐ FYLGJAST MEÐ OKKUR HÉRNA!

  • Black Instagram Icon

@MAMIITA_COM

  • Black Snapchat Icon

@MAMIITA.COM

RECENT POST

October 24, 2018

October 17, 2018

September 23, 2018

August 17, 2018

Please reload

  • Grey Snapchat Icon
  • Grey Snapchat Icon
  • Grey Snapchat Icon
  • Grey Snapchat Icon
  • Grey Snapchat Icon
  • Grey Snapchat Icon
  • Grey Snapchat Icon
MAMIITA.COM 
 
anitayr96 
 
annyth
eyruntelma
fanneysandra
 
hhilmars
karenmjolla

© 2017 - Mamiita​.