Hildur - Mjólkurlausar súkkulaðibitakökur

December 3, 2017

 

 

Þegar ég tók út mjólkurvörurnar þá sendi Kristín vinkona mér þessa uppskrift af dásamlegum súkkulaðibitakökum og sagði þær betri en kökurnar á Subway – sem þær eru!

Uppskriftin er afar einföld og það tekur enga stund að skella í þær :

 1. Ofninn settur á blástur og 180°c

 2. Öllum hráefnunum blandað saman nema saxaða súkkulaðinu. Það er sett útí síðast.
  180 gr púðursykur
  1 egg
  150 gr hveiti
  100 gr smjörlíki
  ½ tsk matarsódi
  ½ tsk salt
  ½ tsk vanilludropar
  100 gr gróflega saxað suðusúkkulaði

 3. Hæfilega stórar kúlur mótaðar og settar á plötu. Ýtt með gaffli á hverja og eina.

 4. Bakað í 8-10 mínútur.

 

Mér finnst þær bestar þegar þær eru orðnar alveg kaldar en misjafn er smekkur manna.
Njótið vel!

 

 

Share on Facebook
Share on Twitter
Please reload

YKKUR ER VELKOMIÐ AÐ FYLGJAST MEÐ OKKUR HÉRNA!

 • Black Instagram Icon

@MAMIITA_COM

 • Black Snapchat Icon

@MAMIITA.COM

RECENT POST

October 24, 2018

October 17, 2018

September 23, 2018

August 17, 2018

Please reload

 • Grey Snapchat Icon
 • Grey Snapchat Icon
 • Grey Snapchat Icon
 • Grey Snapchat Icon
 • Grey Snapchat Icon
 • Grey Snapchat Icon
 • Grey Snapchat Icon
MAMIITA.COM 
 
anitayr96 
 
annyth
eyruntelma
fanneysandra
 
hhilmars
karenmjolla

© 2017 - Mamiita​.