Elma Dís - Heimagerðar blautþurkur

Ég gerði alltaf blautþurkurnar sjálf fyrir Gabríel og fannst það bara svo gott þar sem það eru yfirleitt einhver bæti efni í blautþurkum sem maður kaupir út í búð. En ég viðurkenni að þyrfti að vera duglegari að gera þær núna, á það til að pikka bara upp tilbúnar blautþurkur núna. En þetta er í rauninni svo einfalt eina sem þú þarft eru svona grisjur og soðið vatn, sumir vilja hafa kókosolíu en ég lét bara vatnið duga meðan Gabríel var alveg nýr. Ég gerði alltaf tvöfaldan skammt í einu.

Uppskrift:

2x Grisjupakki

Soðið vatn 1 matskeið kókosolía

Síður vatn og kókosolíu saman og hellir svo yfir grisjurnar, lætur það kólna og setur í blautþurkubox easy peasy :D

1. 2.

3.

Þangað til næst,YKKUR ER VELKOMIÐ AÐ FYLGJAST MEÐ OKKUR HÉRNA!

  • Black Instagram Icon

@MAMIITA_COM

  • Black Snapchat Icon

@MAMIITA.COM

RECENT POST