Ég keypti mínar fyrstu Dr. Denim gallabuxur fyrir þó nokkrum árum og síðan þá hef ég ekki keypt mér öðruvísi gallabuxur! Ég held ég sé búin að kaupa 5 eða 6 svona buxur, þetta eru ángríns bestu gallabuxur sem ég hef átt.
Ég er með frekar langar lappir og á erfitt með að finna mér gallabuxur sem eru bæði nýþröngar og nógu síðar, en Dr. Denim eru fullkomnar. Svo ég mæli með ef þið eruð í sömu vandræðum og ég að finna buxur að prufa að máta þessar.
Þið getið séð buxurnar betur inná Dr. Denim á facebook eða hér , fullt af flottu úrvali.


*Þessi færsla er ekki unnin í samstarfi eða kostuð auglýsing*
Þangað til næst,

Please reload
YKKUR ER VELKOMIÐ AÐ FYLGJAST MEÐ OKKUR HÉRNA!
@MAMIITA_COM
@MAMIITA.COM