Elma Dís - Uppáhalds gallabuxurnar mínar

November 1, 2017

Ég keypti mínar fyrstu Dr. Denim gallabuxur fyrir þó nokkrum árum og síðan þá hef ég ekki keypt mér öðruvísi gallabuxur! Ég held ég sé búin að kaupa 5 eða 6 svona buxur, þetta eru ángríns bestu gallabuxur sem ég hef átt. 
Ég er með frekar langar lappir og á erfitt með að finna mér gallabuxur sem eru bæði nýþröngar og nógu síðar, en Dr. Denim eru fullkomnar. Svo ég mæli með ef þið eruð í sömu vandræðum og ég að finna buxur að prufa að máta þessar.
Þið getið séð buxurnar betur inná Dr. Denim á facebook eða hér , fullt af flottu úrvali.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

                                *Þessi færsla er ekki unnin í samstarfi eða kostuð auglýsing* 


Þangað til næst,
 

 

 

Share on Facebook
Share on Twitter
Please reload

YKKUR ER VELKOMIÐ AÐ FYLGJAST MEÐ OKKUR HÉRNA!

  • Black Instagram Icon

@MAMIITA_COM

  • Black Snapchat Icon

@MAMIITA.COM

RECENT POST

October 24, 2018

October 17, 2018

September 23, 2018

August 17, 2018

Please reload

  • Grey Snapchat Icon
  • Grey Snapchat Icon
  • Grey Snapchat Icon
  • Grey Snapchat Icon
  • Grey Snapchat Icon
  • Grey Snapchat Icon
  • Grey Snapchat Icon
MAMIITA.COM 
 
anitayr96 
 
annyth
eyruntelma
fanneysandra
 
hhilmars
karenmjolla

© 2017 - Mamiita​.