Karen Mjöll - Ungbarnamyndataka

October 23, 2017

 

Alla meðgönguna var ég hörð á því að láta taka ungbarnamyndir af Önju og ekki þurfti ég að leita langt þar sem ég er svo ótrúlega heppin að eiga systur sem er snillingur í að taka myndir.

 

Hún ákvað að koma til okkar þegar Anja var 10 daga gömul til þess að taka myndir af henni sem komu rosalega vel út hér eru nokkrar.

 

 

 

Mælt er með að taka myndir af þeim á fyrstu 2 vikunum þar sem börnin sofa svo vel og mikið fyrstu vikurnar og auðvelt er að stilla þeim upp og færa til.

 

Ef þið hafið hugsað að fara í svona myndatöku með krílin ykkar þá mæli ég hiklaust með því að fara til KristjanaA photography. Hún er algjör fagmaður í því sem hún gerir.

 

 

Karen Mjöll  

 

 

 

 

Share on Facebook
Share on Twitter
Please reload

YKKUR ER VELKOMIÐ AÐ FYLGJAST MEÐ OKKUR HÉRNA!

  • Black Instagram Icon

@MAMIITA_COM

  • Black Snapchat Icon

@MAMIITA.COM

RECENT POST

October 24, 2018

October 17, 2018

September 23, 2018

August 17, 2018

Please reload

  • Grey Snapchat Icon
  • Grey Snapchat Icon
  • Grey Snapchat Icon
  • Grey Snapchat Icon
  • Grey Snapchat Icon
  • Grey Snapchat Icon
  • Grey Snapchat Icon
MAMIITA.COM 
 
anitayr96 
 
annyth
eyruntelma
fanneysandra
 
hhilmars
karenmjolla

© 2017 - Mamiita​.