
Um mig
Ég heiti Hildur Hilmars og er 26 ára og bý í Kópavoginum með Tóta kærastanum mínum. Við eignuðumst okkar fyrsta barn, dásemdina hann Sigvalda Frey þann 1. september 2017.
Ég er með BA próf í lögfræði frá HÍ og vinn sem flugfreyja hjá WOW air og er búin að gera síðan 2013
Matur og eldamennska er í miklu uppáhaldi hjá sem og kökubakstur og skreytingar. Ég er einnig forfallinn skósjúklingur og áhugakona um heilbrigðan lífstíl.
Samfélagsmiðlar
hhilmars
hildurhilmars