Um mig

Ég heiti Eyrún Telma og er 25 ára gömul. Ég á unnusta sem heitir Rúnar og franskan bulldog sem er algjör kjáni. Ég er lærð förðunar, naglafræðingur og einkaþjálfari. Mín helstu áhugamál eru heilbrigt líferni og hreyfing. Einnig er ég ljósmyndasjúk og mikill húðflúr unandi.

Samfélagsmiðlar

  • Grey Snapchat Icon
  • Grey Instagram Icon

eyruntelma

lifeofeyrun